Náðu í appið
The Ledge

The Ledge (2011)

"One life. One chance. One step."

1 klst 41 mín2011

Myndin er nokkurs konar spennudæmisaga, hefur fengið afar góðar umsagnir bæði gagnrýnenda og áhorfenda og ætti að vera áhugaverð fyrir þá sem velta fyrir sér...

Rotten Tomatoes14%
Metacritic34
Deila:
The Ledge - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin er nokkurs konar spennudæmisaga, hefur fengið afar góðar umsagnir bæði gagnrýnenda og áhorfenda og ætti að vera áhugaverð fyrir þá sem velta fyrir sér trúmálum og hinum óteljandi sjónarmiðum þeirra sem að slíkum málum koma. Hér segir frá tveimur mönnum, öðrum sannnkristnum og hinum trúlausum. Þeir hefja deilur sín á milli sem í fyrstu eru á vinsamlegum nótum um hugans og hjartans mál, en þróast síðan út í eitthvað miklu verra og hatrammara uns allt fer í háaloft - í bókstaflegri merkingu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Matthew Chapman
Matthew ChapmanLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Foresight UnlimitedUS
VIP Media Group
Michael Mailer Films
Rising Star ProductionsUS
Ledge Productions

Verðlaun

🏆

Myndin var tilnefnd til Dómnefndarverðlaunanna á Sundance-kvikmyndahátíðinni.