Töfrateningurinn (2006)
el cubo mágico dragon hill 2
"Drekafjöll 2"
Töfrateningurinn er sjálfstætt framhald af teiknimyndinni Drekafjöll.
Öllum leyfðSöguþráður
Töfrateningurinn er sjálfstætt framhald af teiknimyndinni Drekafjöll. Í myndinni skyggnumst við inn í undraveröld Drekafjalla þar sem Drekar fljúga um loftin blá og Snót finnur upp á ýmsu kungstugu. Þar hittum við fyrir Ketil (mannsbarn) og Álf (drekasnáði) og fleiri litríkar persónur. Misheppnaða illmennið Hrekklyndur situr fastur á eyðieyju sem refsing fyrir illvirki hans. En fyrir einskæra tilviljun áskotnast honum töfrateningur. Hrikalegur eyðileggingamáttur töfrateningsins er svo mikill að hann getur tortímt heiminum svo nú reynir á svo megi bjarga þessari friðsælu veröld.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Verðlaun
Tilnefnd til spænsku kvikmyndaverðlaunanna sem besta teiknimynd ársins.




