Náðu í appið
Töfrateningurinn

Töfrateningurinn (2006)

el cubo mágico dragon hill 2

"Drekafjöll 2"

1 klst 20 mín2006

Töfrateningurinn er sjálfstætt framhald af teiknimyndinni Drekafjöll.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Töfrateningurinn er sjálfstætt framhald af teiknimyndinni Drekafjöll. Í myndinni skyggnumst við inn í undraveröld Drekafjalla þar sem Drekar fljúga um loftin blá og Snót finnur upp á ýmsu kungstugu. Þar hittum við fyrir Ketil (mannsbarn) og Álf (drekasnáði) og fleiri litríkar persónur. Misheppnaða illmennið Hrekklyndur situr fastur á eyðieyju sem refsing fyrir illvirki hans. En fyrir einskæra tilviljun áskotnast honum töfrateningur. Hrikalegur eyðileggingamáttur töfrateningsins er svo mikill að hann getur tortímt heiminum svo nú reynir á svo megi bjarga þessari friðsælu veröld.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Hisaya Morishige
Hisaya MorishigeLeikstjóri

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til spænsku kvikmyndaverðlaunanna sem besta teiknimynd ársins.