Intouchables
2011
(Paries)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 13. júní 2012
Sometimes you have to reach into someone else's world to find out what's missing in your own.
112 MÍNFranska
76% Critics
93% Audience
57
/100 Myndin var m.a. tilnefnd til níu César-verðlauna og hlaut Omar
Sy þau sem besti leikari ársins fyrir túlkun sína á Driss. Hún
hlaut einnig David di Donatell-verðlaunin sem besta evrópska
mynd ársins.
The Intouchables er byggð á sannri sögu. Philippe er franskur
auðmaður sem slasast illa í fallhlífarsvifi og lamast við það fyrir
neðan háls. Þetta verður honum að sjálfsögðu mikið áfall ekki síst
vegna þess hversu lífsglaður útivistarmaður hann var fyrir slysið.
Þegar Philippe er ásamt aðstoðarkonu sinni að ráða einhvern til að
annast sig sækir... Lesa meira
The Intouchables er byggð á sannri sögu. Philippe er franskur
auðmaður sem slasast illa í fallhlífarsvifi og lamast við það fyrir
neðan háls. Þetta verður honum að sjálfsögðu mikið áfall ekki síst
vegna þess hversu lífsglaður útivistarmaður hann var fyrir slysið.
Þegar Philippe er ásamt aðstoðarkonu sinni að ráða einhvern til að
annast sig sækir um starfið ungur maður, Driss, en hann er með
heldur vafasaman feril að baki. Driss sjálfum til mestrar furðu ræður
Philippe hann þrátt fyrir að ljóst sé að fagleg þekking hans á
umönnun fatlaðra er engin.
En Philippe hefur sínar ástæður fyrir því að honum leist best á þann
sem engan séns átti í starfið. Það á síðan eftir að koma í ljós að
innsæi hans var rétt og smám saman myndast á milli þessara ólíku
manna einstök vinátta sem smitar alla sem á horfa.... minna