Polar Bear: Spy on the Ice (2010)
Það eru margar áskoranir og hættur sem mæta ísbjarnarhúnum fyrsta sumarið þeirra.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Það eru margar áskoranir og hættur sem mæta ísbjarnarhúnum fyrsta sumarið þeirra. Í þessari mögnuðu mynd er ungri ísbjarnafjölskyldu fylgt eftir með nýstárlegri mynda-vélatækni. Með myndavélum í rúllandi snjóbolta, snjóskafli á hjólum og sérútbúnum ísjaka, var myndavélunum fjarstýrt svo hægt væri að ná myndum af ísbjörnunum í miklu návígi. Þessi heimildarmynd staðfestir greind og forvitni þessara merkilegu heims- kautadýra og sýnir hvaða brögðum þau beita til að lifa af við stöðugt erfiðari aðstæður.
Aðalleikarar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!






