Náðu í appið
Öllum leyfð

Afinn 2014

(The Grandad)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 26. september 2014

Lífið er ekki alltaf sanngjarnt.

95 MÍNÍslenska

Þetta er gaman-drama mynd sem tekur á gamla fiðringnum sem margir íslenskir karlmenn upplifa þegar þeir horfa fram á að vera komnir á eftirlaunaaldurinn. Kvik­mynd­in seg­ir frá Guðjóni sem lifað hef­ur ör­uggu lífi. Allt í einu blas­ir eft­ir­launa­ald­ur­inn við hon­um á sama tíma og að erfiðleik­ar koma upp í hjóna­band­inu og við skipu­lagn­ingu... Lesa meira

Þetta er gaman-drama mynd sem tekur á gamla fiðringnum sem margir íslenskir karlmenn upplifa þegar þeir horfa fram á að vera komnir á eftirlaunaaldurinn. Kvik­mynd­in seg­ir frá Guðjóni sem lifað hef­ur ör­uggu lífi. Allt í einu blas­ir eft­ir­launa­ald­ur­inn við hon­um á sama tíma og að erfiðleik­ar koma upp í hjóna­band­inu og við skipu­lagn­ingu á brúðkaupi dótt­ur sinn­ar. Í ör­vænt­ingu sinni í leit að lífs­fyll­ingu og til­gangi ligg­ur leið hans meðal ann­ars til Spán­ar, í heim­speki­deild Há­skóla Ísland og á Land­spít­al­ann. Myndin er byggð á hinu geysivinsæla og samnefnda leikriti eftir Bjarna Hauk.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.04.2023

Skór, særingar og svepparíki

Þrjár nýjar og spennandi kvikmyndir eru komnar í bíó nú um Páskahelgina en óhætt er að segja að þær séu talsvert ólíkar. Fyrst ber að nefna Air, sem kvikmyndir.is fór að sjá og skemmti sér mjög vel yfir...

14.10.2022

Viola Davis og geggjaðar bardagasenur

Kvikmyndin The Woman King, sem kemur í bíó í dag, er mögnuð saga Agojie, harðsnúinnar kvennahersveitar sem verndaði afríska konungsríkið Dahomey á 19. öld af eldmóði sem seint verður toppaður. Óárennileg. The Woman Ki...

12.09.2022

Hildur í stjörnufans

Það er engin smá stjörnufans í sögulegu dramamyndinni Amsterdam sem Óskarsverðlaunahafinn okkar Hildur Guðnadóttir semur tónlistina fyrir. Hér fyrir neðan má líta helstu leikara á sérstökum persónuplakötum. Meðal þe...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn