Náðu í appið
Afinn

Afinn (2014)

The Grandad

"Lífið er ekki alltaf sanngjarnt."

1 klst 35 mín2014

Þetta er gaman-drama mynd sem tekur á gamla fiðringnum sem margir íslenskir karlmenn upplifa þegar þeir horfa fram á að vera komnir á eftirlaunaaldurinn.

IMDb5.7
Deila:
Afinn - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Þetta er gaman-drama mynd sem tekur á gamla fiðringnum sem margir íslenskir karlmenn upplifa þegar þeir horfa fram á að vera komnir á eftirlaunaaldurinn. Kvik­mynd­in seg­ir frá Guðjóni sem lifað hef­ur ör­uggu lífi. Allt í einu blas­ir eft­ir­launa­ald­ur­inn við hon­um á sama tíma og að erfiðleik­ar koma upp í hjóna­band­inu og við skipu­lagn­ingu á brúðkaupi dótt­ur sinn­ar. Í ör­vænt­ingu sinni í leit að lífs­fyll­ingu og til­gangi ligg­ur leið hans meðal ann­ars til Spán­ar, í heim­speki­deild Há­skóla Ísland og á Land­spít­al­ann. Myndin er byggð á hinu geysivinsæla og samnefnda leikriti eftir Bjarna Hauk.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bjarni Thorsson
Bjarni ThorssonLeikstjórif. -0001
Ólafur Egilsson
Ólafur Egilsson Handritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!