Náðu í appið
Admission

Admission (2013)

"Let someone in"

1 klst 47 mín2013

Portia Nathan vinnur við að fara yfir og meta umsóknir þeirra sem árlega sækja um skólavist í Princeton-háskólanum, en þeir eru mun fleiri en mögulegt er að koma að.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic48
Deila:
Admission - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Portia Nathan vinnur við að fara yfir og meta umsóknir þeirra sem árlega sækja um skólavist í Princeton-háskólanum, en þeir eru mun fleiri en mögulegt er að koma að. Starfið er því vandasamt í meira lagi og um leið og Portia þarf að sýna ítrustu fagmennsku við matið þarf hún að standast gríðarlega pressu frá umsækjendum, enda vilja allir komast að og sumir beita alls kyns brögðum til að hafa áhrif á hina endanlegu ákvörðun. Eitt af því sem Portia þarf að forðast er að hygla þeim sem hún er persónulega tengd eða láta tilfinningar sínar hafa áhrif á valið. Á þetta reynir hins vegar verulega þegar Portiu fer að gruna að einn umsækjendanna sé í raun hennar eigin sonur sem hún hafði gefið til ættleiðingar strax eftir fæðingu á sínum tíma ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Focus FeaturesUS
Depth of FieldUS