Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Admission 2013

Justwatch

Frumsýnd: 5. apríl 2013

Let someone in

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 37% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Portia Nathan vinnur við að fara yfir og meta umsóknir þeirra sem árlega sækja um skólavist í Princeton-háskólanum, en þeir eru mun fleiri en mögulegt er að koma að. Starfið er því vandasamt í meira lagi og um leið og Portia þarf að sýna ítrustu fagmennsku við matið þarf hún að standast gríðarlega pressu frá umsækjendum, enda vilja allir komast að... Lesa meira

Portia Nathan vinnur við að fara yfir og meta umsóknir þeirra sem árlega sækja um skólavist í Princeton-háskólanum, en þeir eru mun fleiri en mögulegt er að koma að. Starfið er því vandasamt í meira lagi og um leið og Portia þarf að sýna ítrustu fagmennsku við matið þarf hún að standast gríðarlega pressu frá umsækjendum, enda vilja allir komast að og sumir beita alls kyns brögðum til að hafa áhrif á hina endanlegu ákvörðun. Eitt af því sem Portia þarf að forðast er að hygla þeim sem hún er persónulega tengd eða láta tilfinningar sínar hafa áhrif á valið. Á þetta reynir hins vegar verulega þegar Portiu fer að gruna að einn umsækjendanna sé í raun hennar eigin sonur sem hún hafði gefið til ættleiðingar strax eftir fæðingu á sínum tíma ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.10.2013

Metaðsókn á Bond hjónin

James Bond leikarinn Daniel Craig og eiginkona hans Rachel Weisz trekkja að áhorfendur hvar sem þau koma og hvað sem þau gera. Í leikritinu Betrayal, eftir Harold Pinter, sem sýnt er nú við miklar vinsældir í leikhúsi á Broadway í ...

08.10.2013

Úlfagengið stekkur hæst

Glæný mynd hefur hreiðrað um sig á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans, Hangover 3, lokakafli Hangover þríleiksins. Í þetta skiptið er engin gifting og ekkert steggjapartý eins og í hinum myndunum. Hvað gæti þá farið úrskeiðis? Myndin gerist tveimur árum eftir a...

21.04.2013

Úr öskunni í ástareldinn

Hinir fjölmörgu aðdáendur Clint Eastwood og Meryl Streep myndarinnar The Bridges of Madison County frá árinu 1995, geta nú glaðst yfir því að von er á söngleik sem byggður er á sömu sögu og myndin. Sá sem mun leika hlutverkið ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn