Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Mama 2013

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 10. maí 2013

A Mother´s Love is Forever

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
Rotten tomatoes einkunn 55% Audience
The Movies database einkunn 57
/100

Myndin segir sögu af tveimur litlum stúlkum, Victoria og Lilly, sem hverfa inn í skóg daginn sem faðir þeirra myrðir móður þeirra. Frændi þeirra Lucas, og kærasta hans Annabel, leita þeirra í örvæntingu í fimm ár þangað til að þær finnast einn daginn á lífi í niðurníddum kofa. Lucas og Annabel bjóða stúlkunum heim til sín til að byrja nýtt líf,... Lesa meira

Myndin segir sögu af tveimur litlum stúlkum, Victoria og Lilly, sem hverfa inn í skóg daginn sem faðir þeirra myrðir móður þeirra. Frændi þeirra Lucas, og kærasta hans Annabel, leita þeirra í örvæntingu í fimm ár þangað til að þær finnast einn daginn á lífi í niðurníddum kofa. Lucas og Annabel bjóða stúlkunum heim til sín til að byrja nýtt líf, en ekki er allt með felldu, og nú er eins og eitthvað eða einhver vilji enn koma til að svæfa stúlkurnar á kvöldin.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.07.2023

Eftirvæntingin hjálpar báðum myndum

Stórmyndirnar tvær sem komu nýjar í bíó í vikunni, Barbie og Oppenheimer, sem gárungarnir kalla Barbenheimer, og verða sýndar á sérstökum sýningum báðar í röð, bæði hér á Íslandi og í Bandaríkjunum, hafa...

24.04.2023

Allir hverfa úr Demeter

Fyrsta stikla er komin út fyrir Drakúlamyndina Last Voyage of the Demeter en óhætt er að segja að hún láti kaldan hroll hríslast niður eftir bakinu á manni. Þetta er önnur Drakúlamyndin á stuttum tíma en illlmennið ke...

25.12.2022

Í leit að nýjum lífum

Stígvélaði kötturinn, í teiknimyndinni Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta óskin, sem kemur í bíó á morgun, annan í Jólum, kemst að því sér til mikillar skelfingar, þegar hann vaknar hjá lækni eftir að hafa orðið...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn