Náðu í appið
Upside Down

Upside Down (2013)

"Two worlds. One future."

1 klst 49 mín2013

Adam er að því er virðist venjulegur náungi í mjög skrýtnum heimi.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic45
Deila:
Upside Down - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Adam er að því er virðist venjulegur náungi í mjög skrýtnum heimi. Hann reynir að láta enda ná saman, en er ástfanginn af stúlku sem hann elskaði endur fyrir löngu í öðrum heimi, samhliða heimi með sitt eigið þyngdarafl, beint fyrir ofan, en samt fjarlæg. Nafn stúlkunnar er Eden. Þau byrja að skjóta sér saman strax í barnæsku og daðrið þróast út í vonlausa ást. En þegar hann sér Eden bregða fyrir fullorðinni í sjónvarpi þá er ekkert sem getur stöðvað hann í að ná henni aftur ... ekki einu sinni lögin eða vísindin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Juan Solanas
Juan SolanasLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Upside Down Films
Les Films Upside Down
Onyx FilmsCA
TransfilmCA
Studio 37FR
Kinologic FilmsFR