Sushi Girl (2012)
"Revenge is a dish best served raw."
Fish er búinn að eyða sex árum í fangelsi.
Söguþráður
Fish er búinn að eyða sex árum í fangelsi. Sex árum aleinn. Sex árum sem hann hefur þagað um ránið, um hina mennina sem tengdust því. Kvöldið sem honum er sleppt, þá fagna mennirnir fjórir sem hann þagði um, honum með hátíðarkvöldverði. Þeir bjóða upp á úrval af sushi réttum sem bornir eru fram á nöktum líkama fallegrar ungrar konu. Sushi stelpan er sem stjörf, þjálfuð í að veita engu í kringum hana athygli, jafnvel þó að hættur séu í umhverfinu. Þjófarnir treysta á að stúlkan sé ekki að hlusta, og ræða um gömul mál í tilraun til að finna ránsfenginn sem er týndur.
Aðalleikarar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!










