Ljóti andarunginn og ég - 17 - 21 (2012)
"Skemmtilegar teiknimyndir með íslensku tali"
Það þekkja flestir sögu H.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Það þekkja flestir sögu H. C. Andersen um litla ljóta andarungann sem vissi ekki fyrr en hann var orðinn stór að hann var í rauninni fallegur svanur. Á þessum DVD-diski er að finna fimm bráðskemmtilegar teiknimyndir sem eru byggðar á þessu þekkta ævintýri en um leið hafa höfundarnir tekið sér skáldaleyfi og spunnið upp ýmis tilbrigði við það. Áður hafa komið út fjórir diskar í þessari seríu með samtals 16 þáttum og á þessum diski er að finna þætti nr. 17 til 21.
Aðalleikarar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!





