Náðu í appið
Stoker

Stoker (2013)

"Do not disturb the family."

1 klst 38 mín2013

India Stoker var ekki undir það búin að missa föður sinn og besta vin sinn Richard í hræðilegu bílslysi.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic58
Deila:
Stoker - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

India Stoker var ekki undir það búin að missa föður sinn og besta vin sinn Richard í hræðilegu bílslysi. Einangrun heimilis hennar í skóginum, rósemd hins friðsæla bæjar sem hún býr nálægt, og óútskýrður dapurleiki daglega lífsins eru skyndilega berskjölduð fyrir þessu dularfulla slysi og afleiðingum þess, en einnig af óvæntri heimsókn frænda hennar Charlie, sem hún hafði aldrei heyrt af áður. Þegar Charlie flytur inn til hennar og móður hennar Evie sem er í miklu tilfinningalegu ójafnvægi, þá telur India að tómið sem fráfall faðir hennar skildi eftir sig sé loksins fyllt af nákomnum ættingja. Fljótlega eftir komu hans, þá fer Indiu að gruna að þessi dularfulli en heillandi maður hafi dulin áform. En í staðinn fyrir að fyllast reiði eða hrolli, þá verður þessi vinalausa unga stúlka meira og meira gagntekin af honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
Indian PaintbrushUS
Dune EntertainmentUS
Scott Free ProductionsUS