Náðu í appið
Ragnarok

Ragnarok (2013)

Gåten Ragnarok

"All myths have an origin"

2013

Þegar fornleifafræðingurinn Sigurd getur ekki sætt sig við söguna um ragnarök, heimsenda í norrænni goðafræði, þá ákveður hann að fara í rannsóknarleiðangur með tveimur kollegum...

Rotten Tomatoes71%
Metacritic52
Deila:
Ragnarok - Stikla

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Þegar fornleifafræðingurinn Sigurd getur ekki sætt sig við söguna um ragnarök, heimsenda í norrænni goðafræði, þá ákveður hann að fara í rannsóknarleiðangur með tveimur kollegum sínum og tveimur börnum sínum. Ævintýrið leiðir þau til Finnmerkur í nyrsta hluta Noregs, og í einskis manns land á milli Rússlands og Noregs, þar sem enginn hefur komið í nútímanum. Gamlar rúnir fá nýja merkingu, og upplýsa um nýjan sannleika. Sannleika sem er stærri og mikilfenglegri en þig gæti nokkurn tímann dreymt um.

Aðalleikarar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Ghost VFX
FantefilmNO
Film i VästSE