Ragnarok
2013
(Gåten Ragnarok)
All myths have an origin
Norska
71% Critics 52
/100 Þegar fornleifafræðingurinn Sigurd getur ekki sætt sig við söguna um ragnarök, heimsenda í norrænni goðafræði, þá ákveður hann að fara í rannsóknarleiðangur með tveimur kollegum sínum og tveimur börnum sínum. Ævintýrið leiðir þau til Finnmerkur í nyrsta hluta Noregs, og í einskis manns land á milli Rússlands og Noregs, þar sem enginn hefur komið... Lesa meira
Þegar fornleifafræðingurinn Sigurd getur ekki sætt sig við söguna um ragnarök, heimsenda í norrænni goðafræði, þá ákveður hann að fara í rannsóknarleiðangur með tveimur kollegum sínum og tveimur börnum sínum. Ævintýrið leiðir þau til Finnmerkur í nyrsta hluta Noregs, og í einskis manns land á milli Rússlands og Noregs, þar sem enginn hefur komið í nútímanum. Gamlar rúnir fá nýja merkingu, og upplýsa um nýjan sannleika. Sannleika sem er stærri og mikilfenglegri en þig gæti nokkurn tímann dreymt um.... minna