Náðu í appið
First Snow

First Snow (2006)

"What if someone looked into your future and didn't see tomorrow?"

1 klst 41 mín2006

Jimmy Starks er tungulipur, borubrattur sölumaður sem er sannfærður um að hann sé um það bil að fara að slá í gegn.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic58
Deila:
First Snow - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Jimmy Starks er tungulipur, borubrattur sölumaður sem er sannfærður um að hann sé um það bil að fara að slá í gegn. Jafnvel þegar bílinn hans bilar úti í sveit, þá sannfærir spámaður hann um að hann sé um það bil að fara að græða stórfé. Hann segir líka að hann muni ekki lifa annan dag eftir að fyrsti snjór vetrarins falli. Í kjölfarið fer Jimmy að sjá hættur í hverju horni og fer að gruna alla um græsku.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mark Fergus
Mark FergusLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Yari Film GroupUS
Furst FilmsUS