Eat That Question: Frank Zappa in His Own Words (2012)
"The musical message is a philosophical message, and it's very simple... You are never gonna please anybody else, so you might as well please yourself. "
Hvort sem þú ert nú þegar forn, gamall eða nýr aðdáandi tónlistarmannsins Francis Vincent Zappa Jr eða ekki þá verður þú að sjá þessa mynd.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Hvort sem þú ert nú þegar forn, gamall eða nýr aðdáandi tónlistarmannsins Francis Vincent Zappa Jr eða ekki þá verður þú að sjá þessa mynd. Eat That Question er sannkallaður hvalreki fyrir aðdáendur Franks Zappa sem án efa var og er enn einn af mikilvægustu og merkustu tónlistarmönnum sinnar kynslóðar. Zappa, sem var af ítölsku bergi brotinn, fæddist í Bandaríkjunum árið 1940 og vakti snemma athygli fyrir listsköpun sína enda fór hann aldrei troðnar slóðir og var alltaf og alla ævi að koma fram með eitthvað nýtt. Eftir hann liggur ógrynni af alls konar tónverkum á meira en 100 plötum, en Zappa lést langt um aldur fram úr krabbameini árið 1993.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur















