Supermensch: The Legend of Shep Gordon (2013)
"Meet the Man Who Invented Sex, Drugs and Rock 'n' Roll"
Þegar Shep Gordon kom til Hollywood 22 ára gamall árið 1968 grunaði engan, og síst hann sjálfan, að hann ætti eftir að skapa fleiri stórstjörnur...
Bönnuð innan 12 ára
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar Shep Gordon kom til Hollywood 22 ára gamall árið 1968 grunaði engan, og síst hann sjálfan, að hann ætti eftir að skapa fleiri stórstjörnur en nokkur annar! Þótt nafn Sheps Gordon hringi kannski ekki háværum bjöllum hjá fólki almennt þá er ekki sömu sögu að segja um þá sem lifað hafa og hrærst í bandaríska skemmtiiðnaðinum þar sem Shep nýtur ekki bara ómældrar virðingar fyrir afrek sín og árangur á löngum ferli heldur þykir jafnframt einhver skemmtilegasti, traustasti og viðkunnanlegasti maður bransans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur












