Náðu í appið
Öllum leyfð

Nestisboxið 2013

(The Lunchbox)

Stundum skilar röng ákvörðun réttri niðurstöðu

104 MÍNIndverska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 76
/100

Röng afhending í hinu fræga og skilvirka kerfi nestisboxa-sendinga í Mumbai, Indlandi, tengir óvænt saman unga vanrækta húsmóður og eldri mann. Þau skapa heim fantasíu með orðsendingum í nestisboxunum. Smátt og smátt fer fantasían að ógna veruleikanum. Þetta er verulega hjartnæm "feel-good" mynd sem sneiðir hjá klisjunum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.10.2013

Still Life fékk Gullna lundann á RIFF

Í gær, laugardag, lauk verðlaunaafhendingu tíundu RIFF-hátíðarinnar. Kvikmyndin Kyrralífsmynd (Still Life) í leikstjórn Uberto Pasalini vann aðalverðlaun keppninnar, Gullna Lundann.   Hér tekur leikstjóri Kyrralífsmyndar Uberto Pasolini við Gullna lundanum úr...

27.09.2013

18 myndir sem lofa góðu - Stiklur úr öllum myndum!

Á hverju ári þegar RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, byrjar kemur upp það "vandamál" að úrvalið er svo mikið að ómögulegt er að sjá allar myndirnar. Þeir sem eru með passa á hátíðina vilja nýta...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn