Náðu í appið

Virðast ókunnugir 2013

(Mistaken for Strangers)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
75 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 72
/100

Rokkhljómsveitin The National leggur af stað í stærsta hljómsveitarferðalag sitt. Eftir að hafa spilað saman í tíu ár er sveitin loksins byrjuð að njóta þess að vera vel þekkt. Aðalsöngvari sveitarinnar Matt Berninger býður yngri bróður sínum, Tom, að vera hluti af starfsliði tónleikaferðalagsins. Verandi hryllingsmyndagerðarmaður og áhugamaður um... Lesa meira

Rokkhljómsveitin The National leggur af stað í stærsta hljómsveitarferðalag sitt. Eftir að hafa spilað saman í tíu ár er sveitin loksins byrjuð að njóta þess að vera vel þekkt. Aðalsöngvari sveitarinnar Matt Berninger býður yngri bróður sínum, Tom, að vera hluti af starfsliði tónleikaferðalagsins. Verandi hryllingsmyndagerðarmaður og áhugamaður um þungarokk, ákveður Tom að taka kvikmyndavélina sína með. Afraksturinn er kvikmynd um bræður á afar mismunandi tímapunktum í lífinu og saga um sköpun.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.09.2013

18 myndir sem lofa góðu - Stiklur úr öllum myndum!

Á hverju ári þegar RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, byrjar kemur upp það "vandamál" að úrvalið er svo mikið að ómögulegt er að sjá allar myndirnar. Þeir sem eru með passa á hátíðina vilja nýta...

27.08.2013

10 fyrstu á RIFF

Fimm vikur eru nú í að tíunda RIFF-hátíð (Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík) hefjist. Hátíðin hefst fimmtudaginn 26. september og lýkur tíu dögum síðar, sunnudaginn 6. október. Fjölmargar nýjar eðalmyndir...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn