Virðast ókunnugir (2013)
Mistaken for Strangers
Rokkhljómsveitin The National leggur af stað í stærsta hljómsveitarferðalag sitt.
Deila:
Söguþráður
Rokkhljómsveitin The National leggur af stað í stærsta hljómsveitarferðalag sitt. Eftir að hafa spilað saman í tíu ár er sveitin loksins byrjuð að njóta þess að vera vel þekkt. Aðalsöngvari sveitarinnar Matt Berninger býður yngri bróður sínum, Tom, að vera hluti af starfsliði tónleikaferðalagsins. Verandi hryllingsmyndagerðarmaður og áhugamaður um þungarokk, ákveður Tom að taka kvikmyndavélina sína með. Afraksturinn er kvikmynd um bræður á afar mismunandi tímapunktum í lífinu og saga um sköpun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tom BerningerLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Final Frame
C5










