Náðu í appið

Tyler Perry's A Madea Christmas 2013

(Tyler Perry's A Madea Christmas)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Ho No She Didn't

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 21% Critics
The Movies database einkunn 28
/100

Madea er plötuð til að hjálpa vini sínum að heimsækja dóttur sína óvænt yfir jólin, en það sem kemur mest á óvart er það sem þau sjá þegar þau koma á staðinn. Þegar litla þorpið undirbýr Jólahátíðina, þá koma ný leyndarmál upp á yfirborðið og það reynir á sambönd, á sama tíma og Madea breiðir út sinn eigin Jólaanda.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn