Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Decoy Bride 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi
89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 23% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Katie er rúmlega þrítug kona sem hefur upplifað mikla óheppni í ástarmálunum. Eftir að síðasta samband hennar fer í vaskinn ákveður hún að flytja á heimaslóðirnar á eyjunni Hegg þar sem allir nema hún eru í hjónabandi. Á sama tíma er Alice, þekkt bandarísk leikkona, að leita að stað þar sem hún og tilvonandi eiginmaður hennar, rithöfundurinn James,... Lesa meira

Katie er rúmlega þrítug kona sem hefur upplifað mikla óheppni í ástarmálunum. Eftir að síðasta samband hennar fer í vaskinn ákveður hún að flytja á heimaslóðirnar á eyjunni Hegg þar sem allir nema hún eru í hjónabandi. Á sama tíma er Alice, þekkt bandarísk leikkona, að leita að stað þar sem hún og tilvonandi eiginmaður hennar, rithöfundurinn James, geta fengið að gifta sig í friði fyrir endalausum ágangi blaðamanna. Leitin skilar þeim til Hegg, en þar sem blaðasnáparnir eru ekki langt undan ákveða þau að fá Katie til að villa þeim sýn ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn