Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Hungover Games 2014

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
85 MÍNEnska

Þegar þeir Bradley, Ed og Zach vakna skelþunnir eftir steggjapartí Doughs er Doug horfinn en þeir þrír um borð í lest á leið á hina banvænu þynnkuleika. Eins og flestir eru væntanlega fljótir að átta sig á þá er hér á ferðinni það sem kallað er upp á ensku spoof-mynd þar sem grínið snýst um að snúa út úr atriðum í öðrum... Lesa meira

Þegar þeir Bradley, Ed og Zach vakna skelþunnir eftir steggjapartí Doughs er Doug horfinn en þeir þrír um borð í lest á leið á hina banvænu þynnkuleika. Eins og flestir eru væntanlega fljótir að átta sig á þá er hér á ferðinni það sem kallað er upp á ensku spoof-mynd þar sem grínið snýst um að snúa út úr atriðum í öðrum myndum og grínast með þekktar kvikmyndapersónur. Þynnkuleikarnir sem þeir Bradley, Ed og Zach fara óvænt á eru að hefjast og á þeim munu persónur úr Miðgarðssýslu, Johnny Depp-sýslu, Brúðusýslu, Ofurhetju-sýslu og fleiri slíkum sýslum takast á uns aðeins einn stendur eftir ... eða réttara sagt ein, því ljóst er að hin bogfima Katnip er augljóslega sú sem mun sigra. Fyrir þá Bradley, Ed og Zach liggur hins vegar að halda höfði í bókstaflegri merkingu, freista þess að finna Dough og snúa aftur heim áður en það er orðið of seint.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn