Náðu í appið
The Hungover Games

The Hungover Games (2014)

1 klst 25 mín2014

Þegar þeir Bradley, Ed og Zach vakna skelþunnir eftir steggjapartí Doughs er Doug horfinn en þeir þrír um borð í lest á leið á hina banvænu þynnkuleika.

Deila:
The Hungover Games - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Þegar þeir Bradley, Ed og Zach vakna skelþunnir eftir steggjapartí Doughs er Doug horfinn en þeir þrír um borð í lest á leið á hina banvænu þynnkuleika. Eins og flestir eru væntanlega fljótir að átta sig á þá er hér á ferðinni það sem kallað er upp á ensku spoof-mynd þar sem grínið snýst um að snúa út úr atriðum í öðrum myndum og grínast með þekktar kvikmyndapersónur. Þynnkuleikarnir sem þeir Bradley, Ed og Zach fara óvænt á eru að hefjast og á þeim munu persónur úr Miðgarðssýslu, Johnny Depp-sýslu, Brúðusýslu, Ofurhetju-sýslu og fleiri slíkum sýslum takast á uns aðeins einn stendur eftir ... eða réttara sagt ein, því ljóst er að hin bogfima Katnip er augljóslega sú sem mun sigra. Fyrir þá Bradley, Ed og Zach liggur hins vegar að halda höfði í bókstaflegri merkingu, freista þess að finna Dough og snúa aftur heim áður en það er orðið of seint.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Josh Stolberg
Josh StolbergLeikstjórif. 1971

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Sense and Sensibility Ventures
Silver NitrateUS