Cesar Chavez (2014)
"History is Made One Step At a Time"
Myndin segir frá mannréttinda - og verkalýðsforingjanum Cesar Chavez, og togstreitu hans á á milli þess að sjá fjölskyldu sinni farborða og berjast fyrir réttindum landbúnaðarverkamanna.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin segir frá mannréttinda - og verkalýðsforingjanum Cesar Chavez, og togstreitu hans á á milli þess að sjá fjölskyldu sinni farborða og berjast fyrir réttindum landbúnaðarverkamanna. Chavez var hæglátur en á sama tíma ástríðufullur, aðhylltist friðsöm mótmæli, og barðist gegn græðgi og fordómum. Hann heillaði milljónir Bandaríkjamanna með baráttu sinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Diego LunaLeikstjóri

Keir PearsonHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

TelevisaMX

CananaMX

ParticipantUS
Dream Management

Mr. MuddUS

Image Nation Abu DhabiAE














