Náðu í appið
The Night of the White Pants

The Night of the White Pants (2006)

"Don't judge a man until you've spent a night in his pants"

1 klst 27 mín2006

Olíumógúllinn Max Hagan fær enn einu sinni aðstoð frá dóttur sinni Beth, hljómplötuframleiðandanum, til að ganga í gegnum erfiðan skilnað.

Deila:
The Night of the White Pants - Stikla

Söguþráður

Olíumógúllinn Max Hagan fær enn einu sinni aðstoð frá dóttur sinni Beth, hljómplötuframleiðandanum, til að ganga í gegnum erfiðan skilnað. Þegar eiginkonan sem hann er að skilja við neyðir hann til að flytja útúr stórhýsi þeirra hjóna, þá lendir hann í villtu og trylltu næturævintýri, þar sem við sögu kemur kynlíf og rokk og ról, með kærasta dóttur hans, pönk-rokkaranum og tölfuforritaranum, Raff, og í leiðinni styrkjast böndin við brotna fjölskyldu hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Amy Talkington
Amy TalkingtonLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Adirondack PicturesUS
Harrison ProductionsUS