RA.One (2011)
Segja má að Ra.One sé indverska útgáfan af IronMan/Spiderman.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Segja má að Ra.One sé indverska útgáfan af IronMan/Spiderman. En augljóstar tilvísanir eru til þeirra mynda. Í Bandarísku Iron Man myndunum snýst myndin um vopnaframleiðslu og hernaðarbrölt en í hinni indversku Ra.One er tölvuleikjaiðnaðurinn vettvangur sögunnar.Tölvuleikjahönnuður sem starfar í tölvuleikjafyrirtæki í London, hann á að baki marga misheppnaða tölvuleiki og núna fær hann síðasta séns til þess að hanna nýja leik. Sonur tölvuleikjahönnuðsins veitir honum hugmynd að nýjum tölvuleik þar sem “vondikallinn” í leiknum er mun öflugri en “góði gæinn” í leiknum. Ra.One er nafnið á tölvuleiknum og um leið vonda kallinum í leiknum. Það er hins vegar einhver vila í tölvuleiknum sem leiðir til þess að Ra.One sleppur út úr leiknum og fer á kreik í raunheimum. Þá eru góð ráð dýr og ekki rétt að rekja söguþráðin frekar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur













