Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

RA.One 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 10. apríl 2014

156 MÍNIndverska
Rotten tomatoes einkunn 62% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Segja má að Ra.One sé indverska útgáfan af IronMan/Spiderman. En augljóstar tilvísanir eru til þeirra mynda. Í Bandarísku Iron Man myndunum snýst myndin um vopnaframleiðslu og hernaðarbrölt en í hinni indversku Ra.One er tölvuleikjaiðnaðurinn vettvangur sögunnar.Tölvuleikjahönnuður sem starfar í tölvuleikjafyrirtæki í London, hann á að baki marga misheppnaða... Lesa meira

Segja má að Ra.One sé indverska útgáfan af IronMan/Spiderman. En augljóstar tilvísanir eru til þeirra mynda. Í Bandarísku Iron Man myndunum snýst myndin um vopnaframleiðslu og hernaðarbrölt en í hinni indversku Ra.One er tölvuleikjaiðnaðurinn vettvangur sögunnar.Tölvuleikjahönnuður sem starfar í tölvuleikjafyrirtæki í London, hann á að baki marga misheppnaða tölvuleiki og núna fær hann síðasta séns til þess að hanna nýja leik. Sonur tölvuleikjahönnuðsins veitir honum hugmynd að nýjum tölvuleik þar sem “vondikallinn” í leiknum er mun öflugri en “góði gæinn” í leiknum. Ra.One er nafnið á tölvuleiknum og um leið vonda kallinum í leiknum. Það er hins vegar einhver vila í tölvuleiknum sem leiðir til þess að Ra.One sleppur út úr leiknum og fer á kreik í raunheimum. Þá eru góð ráð dýr og ekki rétt að rekja söguþráðin frekar.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn