Náðu í appið
Öllum leyfð

Stiklur - seinni hluti 2013

(Heildarútgáfa, seinni hluti, 1977–2005)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Heildarútgáfa, seinni hluti, 1977–2005

730 MÍNÍslenska

Þættir Ómars Ragnarssonar, Stiklur, nutu gríðarlegra vinsælda í sjónvarpi á árum áður enda um að ræða skemmti- og fræðsluefni sem á engan sinn líka í sjónvarpssögunni. Með þessari útgáfu lýkur heildarútgáfu á Stiklum Ómars Ragnarssonar en áður var komið út annað fjögurra diska safn. Auk Stikluþáttanna er hér einnig að finna þætti sem Ómar... Lesa meira

Þættir Ómars Ragnarssonar, Stiklur, nutu gríðarlegra vinsælda í sjónvarpi á árum áður enda um að ræða skemmti- og fræðsluefni sem á engan sinn líka í sjónvarpssögunni. Með þessari útgáfu lýkur heildarútgáfu á Stiklum Ómars Ragnarssonar en áður var komið út annað fjögurra diska safn. Auk Stikluþáttanna er hér einnig að finna þætti sem Ómar kallar Fólk og firnindi og marga gullmola sem hafa aldrei sést áður opinberlega. Í þáttunum miðlar Ómar bæði af eigin þekkingu og þekkingu þeirra sem landið yrkja, og gerir það á afar skemmtilegan og fræðandi hátt sem grípur alla sem á horfa.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn