Náðu í appið
Bönnuð innan 6 ára

Belle 2013

Aðgengilegt á Íslandi
104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
Rotten tomatoes einkunn 82% Audience
The Movies database einkunn 64
/100

Myndin sækir innblástur í sanna sögu Dido Elizabeth Belle, hina ólöglegu kynblönduðu dóttur yfirmanns í konunglega hernum. Hún er alin upp af frænda sínum, aðalsmanninum, Mansfield lávarði, og eiginkonu hans, en ætterni Belle tryggir henni ákveðin forréttindi, en húðlitur hennar kemur í veg fyrir að hún fái að taka fullan þátt í öllum hefðum sem hún... Lesa meira

Myndin sækir innblástur í sanna sögu Dido Elizabeth Belle, hina ólöglegu kynblönduðu dóttur yfirmanns í konunglega hernum. Hún er alin upp af frænda sínum, aðalsmanninum, Mansfield lávarði, og eiginkonu hans, en ætterni Belle tryggir henni ákveðin forréttindi, en húðlitur hennar kemur í veg fyrir að hún fái að taka fullan þátt í öllum hefðum sem hún annars hefði átt að fá að taka þátt í. Hún veltir fyrir sér hvort að hún muni einhverntímann finna sér mann, en verður svo ástfangin af ungum syni prests, sem vill stuðla að breytingu í samfélaginu og með hennar hjálp mótar hann hlutverk Mansfield sem yfirdómara, í að afnema þrælahald á Englandi.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.01.2023

Persónulegasta mynd Spielbergs

Steven Spielberg hefur sagt að flestar hans myndir byggi sumpartinn á einhverju sem hann hefur upplifað. The Fabelmans, sem kemur í bíó í dag, er hins vegar byggð á hans eigin ævi, uppvexti og unglingsárum fram á fullorðinsár....

21.01.2023

Fyrsti Fox Terrier á pólinn

Norska teiknimyndin Titina kom í bíó um helgina. Hún fjallar um tvo aðalsmenn og kjölturakkann Titina af Fox Terrier kyni sem fylgir þeim í háskalega loftbelgsferð á Norðurpólinn á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar. ...

09.10.2022

Hugljúft og glettið ævintýri

Kvikmyndin Mrs. Harris Goes to Paris, sem kom í bíó nú um helgina, er mynd um að því er virðist venjulega breska ræstingakonu sem á sér þann draum að eignast sérhannaðan Christian Dior kjól. Þessi draumur verður ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn