Náðu í appið
Holiday

Holiday (2014)

Holiday: A Soldier Is Never Off Duty

"A Soldier is never off duty."

2 klst 50 mín2014

Virat fer til Mumbai í frí ásamt öðrum herforingjum.

Deila:
Holiday - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Virat fer til Mumbai í frí ásamt öðrum herforingjum. Virat er einnig leyniþjónustumaður sem á erfitt með að fara huldu höfði, sem fer mjög í taugarnar á vini hans. Þegar hann er á ferð í rútu, þá reynir Virat að hjálpa til við að finna veski sem týndist og leitar á farþegum, en það leiðir til nokkurs mun stærra. Innan nokkurra mínútna, þá er rútan sprengd í loft upp og hann hjálpar lögreglunni að ná sprengjumanninum, sem sleppur frá spítalanum, en Virat nær honum aftur. Virat heldur síðan áfram leit sinni að hryðjuverkamönnunum sem eru ábyrgir fyrir voðaverkinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

A.R. Murugadoss
A.R. MurugadossLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Reliance EntertainmentIN
Hari Om EntertainmentIN