The Rover (2014)
"Fear the man with nothing left to lose."
Tíu árum eftir alheims efnahagshrun, þá fer kaldlyndur flækingur yfir skrælnaðar óbyggðir Ástralíu í leit að mönnunum sem stálu því eina sem hann átti - bílnum.
Deila:
Söguþráður
Tíu árum eftir alheims efnahagshrun, þá fer kaldlyndur flækingur yfir skrælnaðar óbyggðir Ástralíu í leit að mönnunum sem stálu því eina sem hann átti - bílnum. Þegar hann hittir illa særðan meðlim gengisins, þá tekur hann viðkvæman og einfeldningslegan ungan manninn með sér sem grandalausan vitorðsmann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David MichôdLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Porchlight FilmsAU

Screen AustraliaAU

Screen NSWAU

Blue-Tongue FilmsAU
Lava Bear FilmsUS

South Australian Film CorporationAU
















