Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

A Long Way Down 2014

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Gamanmynd um fólk sem hefur fengið nóg / Life is looking up.

96 MÍNEnska

Fjórar ólíkar persónur sem hafa hver fyrir sig ákveðið að fremja sjálfsmorð hittast uppi á þaki háhýsis og mynda með sér óvenjulega vináttu. Gamandramað A Long Way Down er gerð eftir einni af hinum stórskemmtilegu bókum breska rithöfundarins Nicks Hornsby sem skrifaði m.a. bækurnar About a Boy, Fever Pitch og High Fidelity, en þær hafa allar verið kvikmyndaðar. Þau... Lesa meira

Fjórar ólíkar persónur sem hafa hver fyrir sig ákveðið að fremja sjálfsmorð hittast uppi á þaki háhýsis og mynda með sér óvenjulega vináttu. Gamandramað A Long Way Down er gerð eftir einni af hinum stórskemmtilegu bókum breska rithöfundarins Nicks Hornsby sem skrifaði m.a. bækurnar About a Boy, Fever Pitch og High Fidelity, en þær hafa allar verið kvikmyndaðar. Þau Martin, Maureen, Jess og JJ hafa öll sínar ástæður til að vilja binda enda á líf sitt. Tilviljun ræður því að þau hittast öll á nýársdagsmorgni uppi á þaki háhýsis þar sem þau ætla að henda sér niður, en í stað þess að láta verða af sjálfsmorðinu byrja þau að tala um hvert fyrir öðru og það á eftir að leiða til óvenjulegrar vináttu ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn