Náðu í appið
The Birth of a Nation

The Birth of a Nation (2013)

1 klst 50 mín2013

Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna og segir frá Nat Turner, læsum þræl og predikara, sem er seldur af blönkum eiganda sínum, Samuel Turner, til predika yfir ódælum þrælum.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic78
Deila:

Söguþráður

Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna og segir frá Nat Turner, læsum þræl og predikara, sem er seldur af blönkum eiganda sínum, Samuel Turner, til predika yfir ódælum þrælum. Hann verður vitni að miklum grimmdarverkum, bæði gagnvart sjálfum sér og öðrum þrælum. Hann skipuleggur uppreisn í von um að það verði til þess að frelsa fólkið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nate Parker
Nate ParkerLeikstjóri

Framleiðendur

Screen AustraliaAU
See-Saw FilmsGB