Are You Here (2013)
"Friendship .... there´s nothing in it for anybody."
Steve (Owen) er frekar meinlaus veðurfréttamaður sem á það þó til að fara yfir strikið á vinnustað sínum.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Steve (Owen) er frekar meinlaus veðurfréttamaður sem á það þó til að fara yfir strikið á vinnustað sínum. Besti vinur hans, hinn álíka meinlausi Ben, hegðar sér hins vegar stundum þannig að margt fólk heldur að hann sé ekki bara geðveikur heldur líka hættulegur. Steve veit þó betur og sér Ben í allt öðru ljósi en aðrir. Dag einn berast þær fréttir að faðir Bens, sem óhætt er að segja að hafi verið auðugur, sé látinn. Þeir félagar fara að sjálfsögðu í jarðarförina og komast svo að því á fundi með fjölskyldunni og lögmanni hins látna að hann hafði ákveðið að arfleiða Ben að öllu sem hann átti. Þetta verður systur Bens, Terri, mikið áfall og þar sem henni finnst ákvörðun föður síns afar ósanngjörn ákveður hún að fara með málið lengra ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
















