When Time Ran Out... (1980)
"Tale of Passion, Power, Mystery, Spun on Web of Mounting Danger"
Ferðamenn vakna upp við vondan draum þegar eldfjall byrjar að gjósa skammt frá afviknu hóteli á eyju í karibíska hafinu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Ferðamenn vakna upp við vondan draum þegar eldfjall byrjar að gjósa skammt frá afviknu hóteli á eyju í karibíska hafinu. Hóteleigandinn lætur allar aðvaranir sem vind um eyru þjóta, og segir gestunum að bíða eftir björgunarteymi. Lítill hópur fólks fer með sérfræðingnum Hank upp á hærri punkt á eyjunni. Við tekur ævintýralegt ferðalag um alla eyjuna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

James GoldstoneLeikstjóri

Carl ForemanHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
International Cinema

Warner Bros. PicturesUS














