Náðu í appið
Afterwards

Afterwards (2008)

1 klst 47 mín2008

Nathan, snjall lögfræðingur í New York, nýtur mikillar velgengni í starfi, en í einkalífinu hefur gefið á bátinn hjá honum síðan hann skildi við eiginkonuna...

Deila:
Afterwards - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Nathan, snjall lögfræðingur í New York, nýtur mikillar velgengni í starfi, en í einkalífinu hefur gefið á bátinn hjá honum síðan hann skildi við eiginkonuna Claire, sem var sú eina rétta. Þá hittir hann lækninn Kay, dularfullan lækni, sem kynnir sig sem "Messenger" eða Boðberann. Hann segist geta fundið á sér þegar ákveðið fólk er að fara að deyja, og hann sé sendur til að hjálpa þeim að koma lífi sínu í á réttan kjöl áður en allt er um seinan. Nathan trúir engu sem Kay segir, en fljótlega verður hann vitni að óþægilegum atburðum sem virðast staðfesta orð doktorsins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gilles Bourdos
Gilles BourdosLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Christal FilmsCA