Náðu í appið
Bluebird

Bluebird (2013)

To galazio pouli

"Hvað hefðir þú gert?"

1 klst 30 mín2013

Sagan gerist í litlum bæ norðarlega í Maine-ríki og þykir hún minna um margt á meistarverk Atoms Egoyan, The Sweet Hereafter.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic67
Deila:
Bluebird - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Sagan gerist í litlum bæ norðarlega í Maine-ríki og þykir hún minna um margt á meistarverk Atoms Egoyan, The Sweet Hereafter. Lance, sem skrifar einnig handritið, er sjálfur fæddur og uppalinn á þeim slóðum þar sem sagan gerist og dregur hér upp einstaklega áhrifaríkar og sterkar lýsingar á lífi og viðbrögðum venjulegs fólks við harmleik sem skekur hið litla samfélag þeirra

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lance Edmands
Lance EdmandsLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

SeeThink FilmsUS