Space Station 76 (2014)
"Welcome to the future of your past."
Áhöfnin um borð í Omega-geimstöðinni glímir við ýmis vandamál sem eru langt frá því að fara að leysast þegar nýr kvenkyns yfirmaður mætir á svæðið.
Bönnuð innan 16 ára
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Áhöfnin um borð í Omega-geimstöðinni glímir við ýmis vandamál sem eru langt frá því að fara að leysast þegar nýr kvenkyns yfirmaður mætir á svæðið. Við kynnumst hér kostulegum mannskap geimstöðvarinnar Omega sem er fyrir löngu búinn að fá nóg af verunni í geimnum og á í raun fullt í fangi með að halda geðheilsunni í fábreytileika daganna. Dag einn kemur nýr yfirmaður um borð, hin fagra Jessica, en koma hennar á eftir að valda vægast sagt vandræðalegu umróti í hugum þeirra sem þar eru fyrir ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!












