Náðu í appið
Space Station 76

Space Station 76 (2014)

"Welcome to the future of your past."

1 klst 33 mín2014

Áhöfnin um borð í Omega-geimstöðinni glímir við ýmis vandamál sem eru langt frá því að fara að leysast þegar nýr kvenkyns yfirmaður mætir á svæðið.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic49
Deila:
Space Station 76 - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Áhöfnin um borð í Omega-geimstöðinni glímir við ýmis vandamál sem eru langt frá því að fara að leysast þegar nýr kvenkyns yfirmaður mætir á svæðið. Við kynnumst hér kostulegum mannskap geimstöðvarinnar Omega sem er fyrir löngu búinn að fá nóg af verunni í geimnum og á í raun fullt í fangi með að halda geðheilsunni í fábreytileika daganna. Dag einn kemur nýr yfirmaður um borð, hin fagra Jessica, en koma hennar á eftir að valda vægast sagt vandræðalegu umróti í hugum þeirra sem þar eru fyrir ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jack Plotnick
Jack PlotnickLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Om Films
Rival Pictures