Decoding Annie Parker (2014)
"Þegar krabbamein var næstum því sigrað"
Sagan af Annie Parker sem barðist við krabbamein og um leið sagan af Mary- Claire King sem uppgötvaði staðsetningu krabbameinsgensins BRCA1.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan af Annie Parker sem barðist við krabbamein og um leið sagan af Mary- Claire King sem uppgötvaði staðsetningu krabbameinsgensins BRCA1. Decoding Annie Parker er afar vel gerð og leikin mynd, en hún sækir innblásturinn í líf þeirra tveggja kvenna sem segja má að hafi orðið til þess að önnur þeirra, genasérfræðingurinn Mary-Claire King, sannaði vísindalega að ákveðin tegund af arfgengu genamengi, svokallað BRCA1, ylli bæði brjósta- og leghálskrabbameini. Myndin þykir afar áhrifarík og lýsir vel æðruleysi Annie Parker sem sjálf var sannfærð um að hún hefði erft krabbameinið eftir að bæði móðir hennar og systir létust vegna þess.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur










