Náðu í appið
Rosewater

Rosewater (2014)

"Based on a True Story"

1 klst 43 mín2014

Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um íransk-kanadískan blaðamann sem er tekinn höndum og yfirheyrður á hrottalegan hátt í fangelsi í 118 daga.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic67
Deila:
Rosewater - Stikla

Söguþráður

Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um íransk-kanadískan blaðamann sem er tekinn höndum og yfirheyrður á hrottalegan hátt í fangelsi í 118 daga. Bundið var fyrir augun á blaðamanninum Maziar Bahari og hann yfirheyrður í 4 mánuði í Evin fangelsinu í Íran, og það eina sem hann gat þekkt um þá sem tóku hann höndum var dauf lyktin af rósavatni. Viðtal og skissa sem Maziar gerði ásamt blaðamanni við The Daily Show, var notað sem sönnunargögn um að Maziar væri njósnari og ætti í samskiptum við bandarísk yfirvöld og CIA leyniþjónustuna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Norman Lloyd
Norman LloydLeikstjóri

Aðrar myndir

Maziar Bahari
Maziar BahariHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

International Traders
OddLot EntertainmentUS
Busboy ProductionsUS