To Write Love on her Arms (2012)
"Based on the True Story that started a Global Movement"
Sönn saga Renee Yohe, en barátta hennar við eiturlyfjafíkn, þunglyndi og sjálfsvígshugsanir varð rótin að fjöldahreyfingunni To Write Love on Her Arms.
Bönnuð innan 12 ára
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Sönn saga Renee Yohe, en barátta hennar við eiturlyfjafíkn, þunglyndi og sjálfsvígshugsanir varð rótin að fjöldahreyfingunni To Write Love on Her Arms. Renee Yohe leiddist á unglingsaldri út í lyfjaneyslu sem fljótlega varð til þess að hún fór að neyta krakks og annarra hættulegra vímuefna. 19 ára að aldri var hún komin í algjört öngstræti í lífi sínu og vildi hjálp, en kom að lokuðum dyrum hjá meðferðarstofnunum sem tóku ekki við henni þar sem hún var enn í neyslu. Vinur hennar, Jamie Tworkowski, tók sig þá til og skrifaði um baráttu hennar við kerfið. Söguna gaf hann síðan út og af henni má segja að fjöldahreyfingin To Write Love on Her Arms hafi sprottið, en hún beitir sér fyrir aðstoð við þá sem eru í sömu sporum og Renee var ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!









