Náðu í appið
In Security

In Security (2013)

Armed Response

"Hit´em Where it Hurts."

2013

Tveir eigendur öryggisfyrirtækis á fallanda fæti ákveða að hressa upp á viðskiptin og innkomuna með því að brjótast sjálfir inn á heimili fólks í heimabæ sínum.

Deila:
In Security - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Tveir eigendur öryggisfyrirtækis á fallanda fæti ákveða að hressa upp á viðskiptin og innkomuna með því að brjótast sjálfir inn á heimili fólks í heimabæ sínum. Hér segir frá vinunum og viðskiptafélögunum Kevin og Bruce sem reka öryggisfyrirtæki í fámennum heimabæ sínum. Vegna þess hve innbrot eru fátíð í bænum ganga viðskiptin ekki nógu vel að þeirra mati og því fá þeir þá hugmynd að standa sjálfir fyrir innbrotum til að hífa upp traffíkina. Áætlun þeirra gengur upp í fyrstu eða allt þar til þeir gera risamistök sem leiða til þess að þeir fá um allt annað að hugsa en fyrirtækið ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Adam Beamer
Adam BeamerLeikstjórif. -0001
Paris Hilton
Paris HiltonLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!