Náðu í appið
We Are Your Friends

We Are Your Friends (2015)

"SEMDU ÞINN EIGIN SMELL"

1 klst 36 mín2015

Hinn 23 ára gamli skífuþeytir Cole Carter notar dagana til að leggja á ráðin ásamt félögum sínum og kvöldin til að þróa sitt eigið mix sem hann vonar að eigi eftir að slá í gegn.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic46
Deila:
We Are Your Friends - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hinn 23 ára gamli skífuþeytir Cole Carter notar dagana til að leggja á ráðin ásamt félögum sínum og kvöldin til að þróa sitt eigið mix sem hann vonar að eigi eftir að slá í gegn. En leiðin á toppinn kostar mikið. Þegar Cole hittir og vingast við kunnan upptökustjóra, James, sem tekur hann í kennslustund í faginu, fer í gang atburðarás sem neyðir Cole til að ákveða hverju hann er tilbúinn til að fórna fyrir framann – því árangurinn mun hann ekki öðlast ókeypis ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Max Joseph
Max JosephLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Working Title FilmsGB
StudioCanalFR
Anton Capital EntertainmentGB