We Are Your Friends (2015)
"SEMDU ÞINN EIGIN SMELL"
Hinn 23 ára gamli skífuþeytir Cole Carter notar dagana til að leggja á ráðin ásamt félögum sínum og kvöldin til að þróa sitt eigið mix sem hann vonar að eigi eftir að slá í gegn.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn 23 ára gamli skífuþeytir Cole Carter notar dagana til að leggja á ráðin ásamt félögum sínum og kvöldin til að þróa sitt eigið mix sem hann vonar að eigi eftir að slá í gegn. En leiðin á toppinn kostar mikið. Þegar Cole hittir og vingast við kunnan upptökustjóra, James, sem tekur hann í kennslustund í faginu, fer í gang atburðarás sem neyðir Cole til að ákveða hverju hann er tilbúinn til að fórna fyrir framann – því árangurinn mun hann ekki öðlast ókeypis ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
























