Vegas Vacation (1997)
"This time the Griswolds are on a roll."
Þegar Clark Griswold ákveður að gera eitthvað, þá verður úr því eitthvað sjónarspil! En ekkert fær stöðvað hann þegar hann langar að fara í frí.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar Clark Griswold ákveður að gera eitthvað, þá verður úr því eitthvað sjónarspil! En ekkert fær stöðvað hann þegar hann langar að fara í frí. Í þetta sinn hefur hann ákveðið að fara til Las Vegas, nýrrar höfuðborgar fjölskylduferðalaga í Bandaríkjunum! Börnin þeirra tvö, sem nú eru unglingar, elska næturlífið, sérstaklega þegar mamma og pabbi eru ekki nálægt. Við sögu koma töframennirnir Seigfried og Roy og ferðalag til Hoover stíflunnar ofl. Nú reynir á Clark að halda fjölskyldunni saman, og tæma veskið ekki gjörsamlega.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


















