Jæja, við hjá kvikmyndir.is kíktum á sundsýningu RIFF á Ókindinni(e.Jaws) í Laugardalslauginni núna á laugardaginn. Þetta var ansi skemmtileg sýning, mikið af fólki sem kíkti á myndina og stemning almennt góð, þannig að þó svo að við höfum ekki kíkt í laugina þá leit þetta ansi vel út séð frá okkur.
Fórst þú á sýninguna og ert ósammála okkur? Komdu því á framfæri á spjallsvæðinu okkar!
En já, hérna eru nokkrar myndir frá atburðinum:

