Náðu í appið

Butch Patrick

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Butch Patrick (fæddur Patrick Alan Caples 2. ágúst 1953 í Los Angeles, Kaliforníu) er fyrrum bandarískur barnaleikari. Hann er víða þekktur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþættinum The Munsters (1964–1966) þar sem hann lék Eddie Munster, son Hermans (Fred Gwynne) og Lily Munster (Yvonne De Carlo). Hann kom einnig... Lesa meira