Gagnrýni eftir:
Once Upon a Time in Mexico0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þvílíkt rugl ég skammast mín fyrir að hafa borgað 800 kr á þessa mynd. Ég hélt að ég væri að fara á góða mynd með fínum leikurum en þeir brugðust mér.
Það var nóg af byssum og hraða í þessari mynd en það meikaði ekkert samhengi dæmi að bílaeltingaleikurinn var í ruglinu.
Ef þú ert að spá í að fara í bíó og vilt koma út virkilega vonsvikin og þér líður bara hálf illa. Farðu þá á þessa mynd.

