Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Braveheart
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er fræbær mynd .Ég get varla líst í orðum hversu góð hún er.Þegar að hún kom fyrst út langaði mig ekkert að sjá hana en fyrir slysni fékk ég hana á videoleigu, ég lét mig hafa það að horfa á hana og ég verð að segja eins og er,ég hef aldrei séð betri mynd og ég tel mig vera búinn að sjá allar myndir og fær þessi mynd fullt hús stiga. En þrátt fyrir mikil hrós frá mér þá hafa allar myndir sína galla og er þessi engin undantekning. En frábær mynd. P.s. magnaður leikur hjá Mel Gibson.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei