Gagnrýni eftir:
Black Knight0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ef þú (lesandinn) ert með svokallaðann aulahúmor, sem er ekkert til að skammast sín að, þá mæli ég umsvifalaust með þessari mynd því hún er þá mjög fyndin en á hinn boginn ef þú ert alvalegur í fyndni og ert með svokallaðann fullorðins húmor er þetta hræðileg mynd en ég mundi samt mæla með henni fyrir þig því þeir sem eru með svona fullorðins húmor finnst í mörgum tilfellum flottar ævintýramyndir mjóg góðar. Sjálfur gef ég henni 3 stjörnur því að ég er með þvílíkan aulahúmor.
P.S. Ég var á Hart's war í gær og ég mæli mjög með henni
The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

LOTR FOTR er tvímælalaust albesta mynd sem ég hef nokkurn tímann séð, enda er ég ekki vanur að gefa myndum fjórar stjörnur.Ég skrifa það bara að ef þú sem lest þetta ert ekki búinn að sjá myndina (sem ég tel ólýklegt)þá leigðu hana því að ég held ekki að neinn verði fyrir vonbrigðum að borga 500 fyrir að sjá hana þótt að það sé auðvitað miklu betra að fara á svona stórmyndir í bíó,en þá skaltu bara bíða eftir næstu myndunum sem að koma um jólin 2002 og svo 2003.Þá ætla ég á powersýningu og ég ráðlegg þér að gera það sama.Hvellur sem fékk 4 óskarsverðlaun takk fyrir.

