Gagnrýni eftir:
Ice Age0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég fór á þessa mynd í gær og þetta er bara brilliant mynd. það hlógu allir í salnum. :O) þessi mynd er alls ekki bara fyrir börn heldur fyrir alla. persónurnar eru mjög skemmtilegar, sérstaklega íkorninn. hann gerir myndina ennþá betri. það er góður húmor í myndinni og ég bara mæli með henni. ef þið farið ekki á hana þá sjáið þið eftir því seinna.

