Gagnrýni eftir:
Gangs of New York0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Öll umgjörð myndarinnar er mjög góð,tónlist og tæknibrellur.
Leikur Daniel day-Lewis er framúrskarandi sem Bill the butcher eitt besta íllmenni í langan tíma(finnst skrítið að hann nennir ekki að leika).Leo Di Caprio passar engan veginn í þetta hlutverk og sérstaklega ekki á móti Daniel Day Lewis hann er allt og væminn týpa(fínn í Catch me if you can)og alls ekki nógu harður,sá leikari sem ég hefði viljað sjá er Ewan Macgregor frábær leikari og mjög sterkur karakter. Cameron Díaz er góð í sínu hlutverki.Mér fannst líka gaman að sjá Sjálfan meistaran Martin scorsese bregða fyrir myndinni.Það hefði mátt vera meira af Bravehart hetjuni í myndini.Ég var mjög svekktur í endan hefði viljað fá meira Action.

