Gagnrýni eftir:
Dark Water0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Jesus kristur hvað þessi mynd er slöpp.
Ég álit mig mikinn sjónvarpsglápara og er þetta lélegasta mynd sem ég hef séð á árinu..
Ég hefði frekar keypt mér brauð fyrir 800 kr og gefið öndunumí staðinn fyrir að borga mig inná þessa mynd.
Söguþráðurinn er svo fyrirsjáanlegur að það er ekki fyndið og það er nákvæmlega ekkert að gerast allan tíman í myndinni. Ég ákvað að skrifa um þetta bara til að vara fólk við.
Mæli alls ekki með henni. Takk.

