Gagnrýni eftir:
Troy0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Troy hún er snilld. Ég mæli vel með henni. Hún er spennandi og rómatísk vel gerð og hún er sannsöguleg. Leikstjórar gerðu þetta vel og ættu gott hrós fyrir það. En leikararnir eru bestir: Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana eru sérstaklega góðir!!! Þeir sem ekki hafa séð hana ættu að drífa sig að sjá hana. Ég held að ég hætti núna. En hún er núna mín uppáhaldsmynd. GO TROY!!!

