Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Score
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Myndir eins og The Score eru orðnar sorglega fátíðar og því var virkilega gaman að sjá eina spennumynd sem treysti ekki eingöngu á tæknibrellur heldur góðan leik og skemmtilega fléttu. Myndin er frábærlega leikin enda skartar hún frábærum leikurum á borð við Edward Norton,Robert Deniro og Marlon Brando. Norton stelur senunni og sannar endanlega að hann er einhver besti leikari í Hollywood um þessar mundir. Þetta er fín tilbreyting frá brellumyndum og vonlausum unglingahrollvekjum. Frábær skemmtun og það verður gaman að sjá hvort Norton verður tilnefndur....
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei